FRÉTTIR​

Mikil verðlækkun er á áburði milli ára og er lækkunin að meðaltali um 25%. Í vöruskrá þessa árs má finna tíu áburðartegundir sem eru sérsniðnar að þörfum landbúnaðar á Íslandi og byggja á traustum rannsóknum á íslenskum jarðvegi og heysýnum frá íslenskum bændum. Vöruskrá …

Á ráðstefnu Jafnvægisvogarinnar, Við töpum öll á einsleitninni – Jafnrétti er ákvörðun, sem var haldin var, 12. október s.l, voru afhentar viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar, hreyfiafls FKA – Félags kvenna í atvinnulífinu, til 56 fyrirtækja, 11 sveitarfélaga og 22 opinberra aðila. Bústólpi er …

Fóður framleitt hjá Bústólpa lækkar í verði frá og með þriðjudeginum 26. september 2023. Lækkunin nemur 5-7% á mjólkurkúafóðri, 8% á köggluðu byggi, 3% á kálfakögglum og 5% á nautaeldi. Lækkunin er tilkomin vegna hagstæðari innkaupa á lykilhráefnum til framleiðslunnar …

Bústólpi hefur gefið út verðskrá á þurrkuðu byggi frá bændum haustið 2023. Æskilegt er að bændur komi með sýni af korni til mælingar áður en afhending fer fram sé minnsti grunur um að kornið standist ekki gæðakröfur um móttöku og …

Bústólpi mun áfram bjóða sínum tryggu fóðurkaupendum upp á fría grunnþjónustu við fóðuráætlanagerð sem felst í töku heysýna, efnagreiningu og gerð grunn fóðuráætlunar. Fóðursérfræðingur Bústólpa mun annast alla framkvæmdina, frá töku sýna til fóðuráætlunar. Við hjá Bústólpa leggjum áherslu á …

Í dag 22. desember hækkar verð á fóðri hjá Bústólpa. Hækkunin nemur 2,0 – 2,5% mismunandi eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru áframhaldandi hækkanir á innfluttum hrávörum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 460 3350.

Í dag föstudaginn 9. desember hækkar verð á fóðri hjá Bústólpa. Hækkunin nemur 2,3 – 3,7% mismunandi eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru áframhaldandi hækkanir á innfluttum hrávörum. Síðasta verðbreyting á fóðri hjá Bústólpa var gerð þann 21. september s.l. Þá …

Bústólpi tilheyrir flokki Framúrskarandi fyrirtækja hjá CreditInfo tólfta árið í röð! Framúrskarandi fyrirtæki þurfa að geta sýnt fram á heilbrigða og trausta starfsemi ásamt stöðugleika í restri. Það er okkur heiður að tilheyra þessum flokki þar sem aðeins 2% íslenskra …

Í dag miðvikudaginn 21. september hækkar verð á fóðri hjá Bústólpa. Hækkunin nemur 0 – 2,2% mismunandi eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkanir á innfluttum hrávörum. Síðasta verðbreyting á fóðri hjá Bústólpa var gerð þann 11. maí s.l. og er …

Verð hækkar á fóðri hjá Bústólpa í dag, miðvikudaginn 11. maí. Hækkunin er frá 0,5 til 2,0% á felstum kjarnfóðurtegundum. Hænsnafóður hækkar þó ekki nú. Hækkunin er tilkominn vegna áframhaldandi hækkana á hrávörum. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 460 …

Verð hækkar í dag á fóðri hjá Bústólpa. Hækkunin, sem nemur 5,0 til 7,5%, er tilkomin vegna áframhaldandi mikilla hækkana á hrávörum til fóðurframleiðslunnar. Nánari upplýsingar veirir framkvæmdastjóri í síma 460 3350

Verð hækkaði hjá Bústólpa á fóðri 15. mars 2022 Hækkunin er frá 1,5 til 5,0% mismunandi eftir tegundum fóðurs. Ástæðan eru áframhaldandi hækkanir á hráefnum til fóðurgerðar. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 460 3350