Fóður og bætiefni

Hjá Bústólpa færðu fóður og bætiefni fyrir flest öll húsdýr.

Við framleiðslu á fóðri hjá Bústólpa eru einungis notuð hágæða hráefni. Það inniheldur hágæða Kolmunnamjöl sem er mun próteinríkara mjöl og af meiri gæðum en hefðbundið fiskibeinamjöl. Fóðrið inniheldur lífrænt selen ,,Alkosel” og sérsniðin steinefni og vítamín fyrir íslenskar aðstæður.