Steinefni

Heilbrigð dýr – Allra hagur

Við hjá Bústólpa bjóðum upp á mikið úrval af hágæða steinefnablöndum og vítamínum fyrir íslenskt búfé.

Veldu rétt

Vantar þig aðstoð við val á réttu steinefnablöndunni? Hvort sem þú ert í mjólkurframleiðslu eða nautakjötsframleiðslu þá færð þú steinefnablönduna hjá okkur. Skoðaðu nýja leiðarvísinn okkar sem leiðir þig að réttu blöndunni. Með því að smella á vöruheitið færðu nánari upplýsingar um vöruna:

Steinefni í vefverslun