
Appið
Nú getur þú pantað fóður þegar þér hentar
Við höfum þróað app sem gerir viðskiptavinum kleift að panta fóður, velja magn og ákveða í hvaða síló fóðrið á að fara.
Fóðrið er síðan keyrt heim að dyrum, sett í viðkomandi síló og viðskiptavinurinn þarf ekki að hafa neinar áhyggjur. Eins einfalt og þægilegt og það gerist.
Appið er hægt að nálgast í bæði App Store og Google Play.