Verð og flokkun á korni 2023

Bústólpi hefur gefið út verðskrá á þurrkuðu byggi frá bændum haustið 2023.

Æskilegt er að bændur komi með sýni af korni til mælingar áður en afhending fer fram sé minnsti grunur um að kornið standist ekki gæðakröfur um móttöku og vinnslu.

Ekki er tekið á móti korni með rúmþyngd undir 500 g/lítra til kaups.

Frekari upplýsingar um gæðaflokkun má finna hér: Verð og flokkun á korni 2023