Rekstrarvörur

Rekstrarvörur

Í verslun Bústólpa er að finna úrval af rekstrarvörum fyrir landbúnaðinn. Helst ber þar að nefna girðingarefni, heyverkunarvörur, áburð, sáðvörur, sápuefni, vítamín og steinefni, kálfa- og lambamjólk ásamt ýmsum smávörum sem bændur nota við rekstur sinn.

Bústólpi er sölu- og þjónustuaðili fyrir DeLaval mjaltabúnað. Í verslun Bústólpa er haldinn varahlutalager með öllu því helsta sem þarf til viðhalds á slíkum búnaði. Á það jafnt við um eldri kerfi og nýjustu gerðir sjálfvirkra mjaltaþjóna.

Rekstrarvörur í vefverslun