Áburðarverðskrá Græðis 2024

Mikil verðlækkun er á áburði milli ára og er lækkunin að meðaltali um 25%.

Í vöruskrá þessa árs má finna tíu áburðartegundir sem eru sérsniðnar að þörfum landbúnaðar á Íslandi og byggja á traustum rannsóknum á íslenskum jarðvegi og heysýnum frá íslenskum bændum.

Vöruskrá Bústólpa saman stendur af sjö einkorna tegundum. Átta af tíu tegundum innihalda brennistein.

Bætt hefur verið við kalki, seleni og magnesíum í nokkrar áburðartegundir.

Við hvetjum bændur til að panta snemma og tryggja sér áburð í tíma.

Verðskrá Græðis

Græðir 2024