
Verð hækkar á fóðri 11. maí
Verð hækkar á fóðri hjá Bústólpa í dag, miðvikudaginn 11. maí. Hækkunin er frá 0,5 til 2,0% á felstum kjarnfóðurtegundum. Hænsnafóður hækkar þó ekki nú.
Í öllum þeim fjölbreyttu störfum sem tengjast íslenskum landbúnaði, hvort sem það er að yrkja land, fóðra dýr, girða af land eða framleiða matvæli
– þá er Bústólpi aldrei langt undan.
Verð hækkar á fóðri hjá Bústólpa í dag, miðvikudaginn 11. maí. Hækkunin er frá 0,5 til 2,0% á felstum kjarnfóðurtegundum. Hænsnafóður hækkar þó ekki nú.
Verð hækkar í dag á fóðri hjá Bústólpa. Hækkunin, sem nemur 5,0 til 7,5%, er tilkomin vegna áframhaldandi mikilla hækkana á hrávörum til fóðurframleiðslunnar. Nánari