Uppþvottalögur Vex/sítrónuilmur

Uppþvottalögur Vex/sítrónuilmur

4.000 kr. með VSK / 3.226 kr. án VSK

Á lager

Vörunúmer: 8-345 Flokkur: Merki:

Lýsing

Vex uppþvottalögur með sítrónuilmi skilar leirtauinu og áhöldum skínandi hreinum og er sérlega mildur fyrir hendur.

Notkun:

Við venjulegan uppþvott á leirtaui með mataróhreinindum: ½ ml í hvern líter af vatni eða 2,5 ml (½ teskeið) í 5 lítra af vatni. Miðað er við þvott á 20 diskum. Við þvott á glösum og annarri glervöru, sem ekki er fitug: 1 dropi í hvern líter af volgu vatni.

Frekari upplýsingar

Síló