VMS V300 mjaltaþjónn hægri

VMS V300 mjaltaþjónn hægri

Með DeLaval VMS V300 er hægt að mjólka hverja kú samkvæmt þörfum og getu hverju sinni sem stuðlar að hámarks nýtingu.

  • Spenaúðun 99% nákvæmni
  • Færri vinnustundir
  • 10% aukin framleiðslugeta
  • Ekta fjórðungs mjaltir
  • Meira en 3500 kg af mjólk á dag
  • Framúrskarandi þjónusta sérhæfðra þjónustumanna
  • 99,8% nákvæmni í ásetningu
  • Engin tankmjólk til spillis
  • Allt að 50% sneggri ásetning
Vörunúmer: DL10-300 Flokkur: Merki: