Lýsing
Inniheldur kjúklingakjöt og hentar flestum hundum með miðlungs fóðurþarfir. Inniheldur hátt hlutfall dýrapróteina (65%) og dýrafitu (80%). Sambærilegt og Adult Lamb og Rice nema þetta fóður inniheldur einnig kjúkling og fisk ásamt öðru kjötmeti.