Kúaklippur rafhlöðudrifnar R2

Kúaklippur rafhlöðudrifnar R2

80.531 kr. með VSK / 64.944 kr. án VSK

Á lager

DeLaval batterí klippur fyrir kýr og hesta.

Vörunúmer: DL2150007720 Flokkar: , Merki:

Lýsing

– Batterí 10,8 volt, 2,6 Ah, Li-Ion.
– 120 mín í notkun og 60 mín hleðsla.
– Þyngd: 990 gr.
– Öflugur 200W mótor.
– Hljóðlátur: 65 dB.
– Hraði: 2450 pr. mín.
– Lengd: 300 mm.
– Afhent í hagnýtri tösku með tveim batteríum, hleðslutæki, kambasett (21/23), olíu og verkfærum.

Olía
– Berið þunnt lag af olíu fyrir klippur milli blaðanna fyrir og á meðan klippingu stendur, á 10 – 15 mín fresti.

Þrif eftir notkun
– Taktu blöðin í sundur og skolaðu með volgu vatni.
– Burstaðu og hreinsaðu vélina.
– Þurrkaðu blöðin vandlega með klút.
– Berðu nýja olíu á blöðin.