Innréttingar

Innréttingar

Hjá Bústólpa færðu mikið úrval af vönduðum fjósinnréttingum frá DeLaval. Milligerðir í bása, átgrindur, grindur fyrir sjúkrastíur og kálfastíur ásamt mottum og legubásadýnum. Allar slíkar innréttingar eru sérsniðnar að teikningum viðkomandi fjóss þannig að þær passi sem best og uppsetning verði einföld og fljótleg.

Við gerum tilboð í slíkt eftir teikningum að viðkomandi fjósi.

Vörunúmer: DL10-001 Flokkur: Merki: