EGGrún

Bústólpi kynnir EGGrúnu, heilfóðurlínu fyrir unga og varpfugla. Fóðrið er sérstaklega samsett til þess að tryggja góða meltingu og þar með góða fóðurnýtingu. Ungafóðrið hentar hænsnum sem eru alin til kjöts eða varps, andarungum, gæsarungum eða jafnvel kalkúnum. Með því að fóðra unga og varpfugla á heilfóðri tryggir þú góða og örugga næringu í hverjum bita.