23.05 2014

Fréttatilkynning frá Bústólpa 23. maí 2014

Nýjar kjarnfóđurblöndur á markađ fyrir hámjólka kýr
PREMIUM PRO-FIT

Hjá Bústólpa hafa nú veriđ ţróađar og settar í sölu tvćr nýjar kjarnfóđurblöndur sem ćtlađ er ađ tryggja hámarksefnamagn í mjólk, bćđi fitu og prótein, um leiđ og nyt er hámörkuđ. Međ ţessu fóđri eru sameinađir kostir hefđbundinna fiskimjölsblandna Bústólpa og sérblandna sem ćtlađ er ađ vinna sérstaklega gegn lágu fituinnihaldi í mjólk.


meira

11.03 2014
Verđlisti á sáđvörum 2014
Ţá er verđlisti á sáđvörum kominn út hjá Bústólpa. Eins og áđur bjóđum viđ mjög hagstćđ verđ á sáđvöru. Fram til 25. apríl er í gildi 5% pöntunarafsláttur og einnig er í bođi 5% stađgreiđsluafsláttur og er ţá miđađ viđ ađ greitt sé viđ afhendingu í vor.

Verđlisti sáđvöru hjá Bústólpa 2014 - sjá hér
meira

16.01 2014
Verđskrá áburđar 2014 er komin út

Verđ á áburđi lćkkar um 8-12,9%

Bústólpi selur sem fyrr áburđ undir merkjum Áburđarverksmiđjunnar sem kynnir í dag nýja vöru og verđskrá fyrir áriđ 2014.Ánćgjulegt er ađ geta bođiđ bćndum og öđrum rćktendum lćkkun á áburđi frá síđasta ári. Ţađ er sérstaklega ánćgjulegt ađ geta kynnt svo góđ tíđindi á sama tíma og bćndur standa frammi fyrir aukningu á framleiđslu kjöts – og mjólkurafurđa.

Lćkkunin er eins og fyrr segir 8-12,9% misjafnt eftir tegundum. Ástćđan er almenn lćkkun á áburđarmörkuđum erlendis og styrking íslensku krónunnar.Vöruskráin mun taka nokkrum breytingum en til viđbótar viđ gamla kunningja verđur bođiđ upp á 3 nýjar tegundir af tví- og ţrígildum áburđi sem innihalda bćđi magnesium og selen.

Pöntunarfrestur okkar verđur til 15. febrúar 2014, sem ţýđir ađ viđ erum ađ flýta ferlinu frá fyrra ári um einn mánuđ. Bestu kjör sem bjóđast verđa til ţeirra sem nýta sér pöntunarfrestinn og fyrirframgreiđa áburđinn. Fyrirframgreiđsla mun miđast viđ gjalddaga 1. mars 2014 og eindaga 14 dögum síđar. Ţá munum viđ bjóđa eins og áđur sérstök afsláttarkjör til ţeirra sem stađgreiđa 1. maí. Ţeir sem kjósa greiđslufrest fá áburđinn vaxtalaust međ 7 mánađarlegum afborgunum maí – nóv eđa međ einni greiđslu 1.október.

Sjá nánar hér: Vöruskrá áburđar og Verđskrá áburđar


meiraEldri fréttir